Pönksveitina Vonbrigði þekkja flestir úr myndinni Rokk í Reykjavík. Lagið sem þeir flytja þar heitir Ó Reykjavík og textinn í laginu, eftir Sigurlaugu Jónsdóttur, er á þessa leið:
Ó Reykjavík ó Reykjavík, sú yndislega borg,með feita karla og fínar frúr og hrein og falleg torg.Ó Reykjavík ó Reykjavík með þjóðarhetjurnar,með forseta á Alþingi og félagsmiðstöðvar.Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík ...Ó Reykjavík ó Reykjavík með gamalmennunum,staflað eins og sardínum á elliheimilum.Ó Reykjavík ó Reykjavík með unglingunum,stressuðum og útþynntum hjá félagsráðgjöfum.Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík ...Ó Reykjavík, ó Reykjavík með gamalmennunumstaflað eins og sardínum á elliheimilum.Ó Reykjavík, ó Reykjavík þú yndislega borgmeð feita kalla og fínar frúr og hrein og falleg torg.
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen