"... der først i Palle alene i verdens 4. oplag, blev tilføjet et sidste udglattende billede af en smilende og tryg Palle på legepladsen med kammerater. Den oprindelige slutning - Palle, der græder alene i sin seng, efter at have indset at det hele bare var en drøm - var for barsk." *
Um þetta skrifaði höfundurinn sjálfur:
„Í 1954 útgáfunni var hinni sorglegu lokamynd bókarinnar af Palla grátandi einn i rúminu sínu skipt út fyrir Palla sem lék sér glaður í bragði á leikvelli með vinum sínum. Strax þegar bókin kom fyrst út árið 1942 gagnrýndi einn lesandi Sorø Amtstidende hinn dapurlega endi og skrifaði að 'svona hefði HC Andersen aldrei borið sig að'. Eftir mikla umhugsun kom nýja útgáfan út í fyrsta skipti árið 1951, í Hollandi [...].”
„I 1954-udgaven blev det sørgelige slutbillede af den grædende Palle alene i sin seng skiftet ud med en glad Palle på en legeplads med kammerater. Allerede ved udgivelsen i 1942 kritiserede en anmelder ved Sorø Amtstidende den triste slutning og skrev, 'at sådan kunne H.C. Andersen aldrig have båret sig ad'. Den nye udgave lanceredes efter mange overvejelser første gang i 1951 i en hollandsk udgave […].” *Gamla hranalega myndin er aftur á sínum stað í 7. útgáfu á íslensku frá 2007, en ritskoðaða útgáfan rataði í einhverjar fyrri útgáfur bókarinnar hér á landi. Í Danmörku var horfið aftur til upprunalega endisins árið 1984.
Upprunalegi endirinn, Palli grætur í rúminu sínu. |
Gerviendirinn. |
Bókin byrjar þegar Palli vaknar einn í rúminu. |
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen