Montag, 11. November 2013

Interested party, interested parties, á íslensku


Að jafnaði merkir „interested party“ aðili sem á (lögvarinna) hagsmuna að gæta, hagsmunaaðili

Í sumum tilvikum er hugtakið notað um þá ekki eiga beinan rétt til aðildar að máli, en er engu að síður heimilt að láta sig mál varða t.d. með því að koma athugasemdum á framfæri. Þá getur verið hentugt að notast við „aðilar sem telja sig eiga hagsmuna að gæta“, eða „áhugaaðilar“. 

Á þýsku er talað um der Beteiligte, þ.e. sá sem á hlutdeild.

Keine Kommentare: